Barnamessa Bústaðakirkju sunnudaginn 10. nóvember kl. 11:00
Arnar og Bryndis sjá um stundina. Helgi Már Hannesson leikur undir í skemmtilegu sunnudagaskólasöngvunum.
Við ætlum að heyra um friðarboðskap og gullnu regluna. Skyldi hún vera úr ekta gulli?
Við fáum Arnarsupphitun, hreyfisöngva, hákarlaveiðar, biblíusögu og aldrei að vita nema rebbi kíki við.🦊
Samvera í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni, ávextir, kaffi og djús.
Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju!
Umsjónaraðili/-aðilar