Barnamessa kl. 11. Eva, Kata og Jónas Þórir þjóna. Það verður biblíusaga, skemmtilegt myndband, söngur og mikil gleði.