70x7: Barnamessa í Bústaðakirkju

Barnamessan verður á sínum stað í Bústaðakirkju sunnudaginn 21. apríl nk. kl. 11. Danni, Sólveig og María munu leiða stundina.

Hversu oft eigum við að fyrirgefa? Sjö sinnum? Sjötíu sinnum? Sjötíu sinnum sjö sinnum? Jesús kenndi okkur hversu mikilvægt það er að fyrirgefa.

Ávextir, kaffi og djús í safnaðarheimilinu að barnamessunni lokinni. 

Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju.