Date
02
2022 November

Aðalsteinn Ásberg var frábær í eldri borgarastarfinu

Aðalsteinn Ásberg gaf mikið af sér í eldri borgarastarfinu í Fossvogsprestakalli, sem fram fór í Bústaðakirkju 2. nóvember sl. Við þökkum honum innilega fyrir komuna. 

Date
01
2022 November

Blómlegur bleikur október í Bústaðakirkju - svipmyndir

Blómlegum bleikum október í Bústaðakirkju 2022 er lokið.