Date
09
2022
December
Ljósið, endurhæfðingarmiðstöð styrkt um 400 þ.kr.
Kvenfélag Bústaðakirkju og Bleikur október í Bústaðakirkju veittu Ljósinu, endurhæfingarmiðstöð Langholtsvegi 43, fjárstuðning að fjárhæð 400 þ.kr. Hrefna Guðnadóttir formaður Kvenfélagsins fylgdi gjöfinni eftir ásamt prestum safnaðarins.
Image

Fjölskyldumessa og helgileikur
Image

Karlakaffi samvera eldri karla kl 10:00 föstudag
Image

Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag
Image

Fjölskyldumessa í Bústaðakirkju klukkan 11 (ekki messa kl. 13 á aðventunni)
Image

Félagsstarf eldriborgara 12:00-16:00 miðvikudag
Image

Afmælishátíð Bústaðakirkju: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11
Image

Aðventuhátíð Bústaðakirkju, sunnudaginn 27. nóvember kl. 17
Image

Félagsstarf eldriborgara 12:00-16:00 miðvikudag. Jóhann Friðgeir tenór syngur Elvis lög.
Image
