Date
30
2022 October

Rúmlega 230 manns í barnamessu í Bústaðakirkju

Listahátíð barnanna fór fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 30. október sl. kl. 11. Rúmlega 230 manns mættu í barnamessu dagsins, þar sem börn úr barnakór TónGraf og TónFoss mættu með stjórnendum sínum Eddu Austmann og Auði Guðjónsen og sungu dýrðleg lög fyrir þéttsetna kirkju.