Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Bæna- og hugleiðsluhópur karla í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Æskulýðsfélagið Poný, opið öllum unglingum í 8.-10. bekk

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Félagsstarf eldriborgara 12:00-16:00 miðvikudag hádegistónleikar og qi gong kynning í félagsstarfinu.

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Jónas Þórir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir á hádegistónleikum

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Kyrrðarbænir í Grensáskirkju á fimmtudögum

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    08
    2025 October

    Diddú, Jónas Þórir og smekkfull Bústaðakirkja

    Bústaðakirkja var stappfull á hádegistónleikum Diddúar og Jónasar Þóris í dag, þar sem yfir 300 manns sóttu dagskrána. Við þökkum Diddú og Jónasi Þóri frábæra tónleika og öllum tónleikagestum samveruna í dag. Hádegistónleikar verða alla miðvikudaga í október, dagskrána má sjá hér fyrir neðan. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í Bleikum október í Bústaðakirkju.  

  • Date
    03
    2025 October

    Bleikur október fer vel af stað í Bústaðakirkju

    Bleikur október fer vel af stað í Bústaðakirkju. Svava Kristín Ingólfsdóttir, Bjarni Atlason, Edda Austmann Harðardóttir og Anna Sigríður Helgadóttir sungu einsöng undir stjórn Jónasar Þóris, sem stýrir dagskrá Bleiks október í Bústaðakirkju, eins og undanfarin 15 ár. Aðgangur er ókeypis á alla tónleikana í Bleikum október í Bústaðakirkju, verið hjartanlega velkomin. 

  • Date
    02
    2025 October

    Útvarpsmessa frá Bústaðakirkju

    Útvarpsguðsþjónustan á Rás eitt, sunnudaginn 5. október nk. kl. 11:00, verður send út frá Bústaðakirkju. Upptakan fór fram í dag, fimmtudaginn 2. október. Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Edda Austmann Harðardóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Bjarni Atlason syngja einsöng. Björn Thoroddsen leikur á gítar og Hjörleifur Valsson á fiðlu. Séra Laufey Brá Jónsdóttir prédikar. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju í Bleikum október

Fastir liðir

Helgihald