Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Dagur díakoníunnar í Grensáskirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Jónas Þórir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir

    Dagur díakoníunnar, Guðsþjónusta kl 13:00 í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Prjónakaffi mánudagskvöld kl 20:00

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir í Grensáskirkju, hádeginu á þriðjudögum

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Bæna- og hugleiðsluhópur karla í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag, næsta miðvikudag verður farið í stutta haustferð.

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    29
    2025 August

    Fjölbreytt dagskrá í Bústaðakirkju og Grensáskirkju í vetur

    Kirkjan er vettvangur samfélags og þess að við fáum tækifæri til að rækta okkar andlega líf í einrúmi og í samfélagi við fleiri. Dagskráin í Bústaðakirkju og Grensáskirkju í vetur verður fjölbreytt, þar sem þekktir dagskrárliðir verða á sínum stað í bland við nýja. Nánari upplýsingar má finna á plakatinu hér. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í starfi kirkjunnar. 

  • Date
    26
    2025 August

    Nýjum prestum fagnað og fermingarbörn boðin velkomin

    Sunnudaginn 24. ágúst sl. var stórhátíð í Bústaðakirkju og Grensáskirkju. Fermingarbörn og foreldrar fjölmenntu til helgihaldsins og séra Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra setti nýja presta safnaðanna, séra Sigríði Kristínu Helgadóttur og séra Laufeyju Brá Jónsdóttur formlega inn í prestsembætti við söfnuðina. Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og óskum söfnuðunum innilega til hamingju. 

  • Date
    21
    2025 August

    Bók um kærleikann, komin út

    Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan gaf nýlega út bók séra Þorvaldar Víðissonar: Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. Bókin á sér systurbók sem Skálholtsútgáfan gaf einnig út árið 2023, en sú bók fjallar um vonina og heitir: Vonin, akkeri fyrir sálina. Bækurnar er hægt að nálgast í Kirkjuhúsinu á fyrstu hæð Bústaðakirkju, og í öðrum bókaverslunum. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju. 

Fastir liðir

Helgihald