Viðburðir
Viðburðir
 • umsjón

  sr. Þorvaldur Víðisson
  Ásta Haraldsdóttir

  Messa í Grensáskirkju á konudaginn - rósir

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Jónas Þórir
  Katrín Eir Óðinsdóttir

  Daníel og Rut: Barnamessa í Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Jónas Þórir

  Raddir barna á Gaza: Friðarmessa í Bústaðakirkju

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Hilda María Sigurðardóttir

  Afmælispartý hjá Kirkjuprökkurunum í Grensáskirkju

 • umsjón

  sr. Daníel Ágúst Gautason
  Hilda María Sigurðardóttir

  Afmælispartý hjá TTT-starfinu í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
 • Date
  21
  2024 February

  Raddir barna á Gaza munu heyrast í Bústaðakirkju

  Raddir barna á Gaza verða á dagskránni í Bústaðakirkju næstkomandi sunnudag 25. febrúar klukkan 13:00. Séra Daníel Ágúst Gautason æskulýðsprestur mun miðla völdum reynslusögum barna frá Gaza í prédikun sinni í helgihaldi dagsins. Ungmenni úr æskulýðsstarfinu munu jafnframt ljá þeim raddir sínar. Verið hjartanlega velkomin til helgihalds og bænastundar í Bústaðakirkju. 

 • Date
  21
  2024 February

  Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma næst saman í mars, samveran fellur niður í febrúar

  Samvera Vina Hjálparstarfs kirkjunnar sem vera átti mánudaginn 26. febrúar nk. fellur niður vegna útfarar hr. Karls Sigurbjörnssonar biskups, en útförin mun fara fram frá Hallgrímskirkju kl. 13, þann dag.

 • Date
  16
  2024 February

  Hinseginleikinn og trúarbrögðin

  Sólveig Rós, fyrrum fræðslufulltrúi Samtakanna 78, flutti fróðlegt erindi um hinseginleikann í hinum ólíku trúarbrögðum, í fortíð og nútíð. Við þökkum öllum góða samveru í gærkvöldi, og sérstaklega góða mætingu foreldra og forráðamanna fermingarbarna. Verið hjartanlega velkomin til helgihalds í kirkjunum ykkar næstu sunnudaga.

Fastir liðir

Helgihald