Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænastund í Grensáskirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag, Handbolta veisla

  • umsjón

    Ragnheiður Bjarnadóttir

    Foreldramorgnar í Bústaðakirkju, verið velkomin

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sólveig Franklínsdóttir
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Alfa námskeið hefst í Bústaðakirkju, komdu og vertu með

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson

    Barnamessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænastund í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    26
    2026 January

    Fjölmenn Eyjamessa í Bústaðakirkju

    Guðsþjónusta síðasta sunnudags eftir þrettándann í Bústaðakirkju var helguð Vestmannaeyjum. Þá fór fram svokölluð Eyjamessa, þar sem Átthagafélag Vestmannaeyinga í Reykjavík (ÁtVR) tók þátt í undirbúningi og framkvæmd. Að lokinni messu bauð ÁtVR til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu. Við þökkum öllum þátttökuna í Bústaðkirkju á síðasta sunnudegi eftir þrettándann. 

  • Date
    16
    2026 January

    Alfa námskeið í Bústaðakirkju, komdu og vertu með

    Alfa námskeið verður haldið í Bústaðakirkju á fimmtudögum frá 29. janúar nk. kl. 18:30. Á Alfa er á einfaldan og þægilegan máta fjallað um grundvallaratriði kristinnar trúar og boðskap Biblíunnar. Umgjörð Alfa er afslöppuð og þægileg. Ekki eru gerðar kröfur um trúarafstöðu né heimalærdóm eða aðrar skuldbindingar gerðar til þátttakenda. Öllum er frjálst að hafa sínar skoðanir og spyrja spurninga. Vertu hjartanlega velkomin á Alfa námskeið í Bústaðakirkju. Tekið er á móti skráningum í síma 553-8500 og í gegnum tölvupóst.  

  • Date
    01
    2026 January

    Þökkum fyrir alla þátttöku í þjónustu kirknanna um hátíðarnar

    Þátttaka í helgihaldi og allri dagskrá Bústaðakirkju og Grensáskirkju á aðventu, jólum og um áramótin var að jafnaði góð. Á aðfangadagskvöld voru kirkjurnar báðar fullar. Jólaball Fossvogsprestakalls var haldið í Bústaðakirkju sunnudaginn 28. desember kl. 15. Metfjöldi sótti jólaballið. Við þökkum ykkur öllum fyrir þátttökuna í helgihaldi kirknanna í Fossvogsprestakalli og allri dagskrá á helgum hátíðum. Gleðilegt ár, með þökkum fyrir hið liðna.  

Fastir liðir

Helgihald