Date
08
2022 September

Kirkjuprakkarar í Grensáskirkju, 70x7

Kirkjuprakkarar í Grensáskirkju eru á aldrinum 6-9 ára (1.-4. bekk). Hægt er að skrá börnin til þátttöku hér á heimasíðunni. 

Date
23
2022 August

Safnaðarheimili Grensáskirkju fær nýtt þak

Nýtt þak á hluta safnaðarheimilis Grensáskirkju. Breytingarnar felast fyrst og fremst í því að glerþaki verður skipt út fyrir hefðbundið þak, þar sem umrætt rými verður þá mun vistlegra, með jafnari hita árið um kring.