Date
31
2023 July

Fjölmenni í kvöldmessu í Bústaðakirkju

Fjölmenni var í kvöldmessu í Bústaðakirkju sunnudaginn 30. júlí sl. kl. 20. Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng við undirleik Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson þjónaði ásamt messuþjónum. Við þökkum ykkur öllum samveruna.

Date
05
2023 July

Kirkja mánaðarins

Í Kirkjublaði Hreins S. Hákonarsonar er Bústaðakirkja ,,Kirkja mánaðarins."