Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Bæna- og hugleiðsluhópur karla í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir

    Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag, Albert og Bergþór skemmta, glens og gaman.

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Bæna- og hugleiðsluhópur karla í Bústaðakirkju

  • umsjón

    Sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir
    Sr. Laufey Brá Jónsdóttir

    Fyrirbænastund í hádeginu í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    10
    2025 November

    Bleikur október skilaði yfir 1.400.000.- til Ljóssins og Krabbameinsfélagsins

    Bleikur október í Bústaðakirkju var haldinn í fimmtánda skipti nú í ár. Jónas Þórir organisti hafði veg og vanda að dagskránni eins og áður. Hádegistónleikar fóru fram alla miðvikudagana í október. Aðgangur á hádegistónleikana var ókeypis en tónleikagestum var boðið að styðja Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og kaupa bleiku slaufu Krabbameinsfélagsins. Samtals skilaði Bleikur október Ljósinu og Krabbameinsfélaginu yfir kr. 1.400.000.- Við þökkum tónlistarfólkinu dýrmætt framlag sitt og öllum tónleikagestum samveruna, þátttökuna og fjárframlögin, sem fara í góð málefni. 

  • Date
    06
    2025 November

    Bækurnar trúin, vonin og kærleikurinn komnar út

    Þriðja bókin í þríleiknum VONIN akkeri fyrir sálina, KÆRLEIKURINN fellur aldrei úr gildi og TRÚIN flytur fjöll, er komin út. Allar innihalda þær safn af gömlum og nýjum tilvitnunum um trú, von og kærleika. Höfundur bókarinnar er séra Þorvaldur Víðisson og útgefandi er Kirkjuhúsið-Skálholtsútgáfan, sem er til húsa á fyrstu hæðinni í Bústaðakirkju. 

  • Date
    06
    2025 November

    Fermingarbörnin safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

    Fermingarbörnin í Bústaðakirkju og Grensáskirkju munu ganga í hús fimmtudaginn 6. nóvember nk. og safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Söfnunin mun fara fram á milli kl. 17-20. Um er að ræða árlega söfnun fermingarbarna á landinu öllu til stuðning vatnsverkefnum Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu. Við biðjum alla góðfúslega að taka vel á móti fermingarbörnunum og styðja vel við bakið á mikilvægu og faglegu starfi Hjálparstarfs kirkjunnar. 

Fastir liðir

Helgihald