Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir

    Við biðjum fyrir friði í messu dagsins í Grensáskirkju

  • umsjón

    Jónas Þórir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Bangsastund í sunnudagaskólanum kl. 11

  • umsjón

    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Jónas Þórir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Ástin og lífið - Ástarmessa í Bústaðakirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Fyrirbænir í Grensáskirkju, hádeginu á þriðjudögum

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Sólveig Franklínsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Æskulýðsfélagið Poný, opið öllum unglingum í 8.-10. bekk

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Hólmfríður Ólafsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir

    Bjargráð í kjölfar makamissis

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    13
    2025 February

    Legó og leikur í kirkjuprökkurum og TTT í Grensáskirkju

    Kirkjuprakkarar og TTT eru að hefjast að nýju. Skráning stendur yfir og verða fyrstu samverurnar þriðjudaginn 18. febrúar nk. Yfirskriftin að þessu sinni er Biblíusögur með leik og LEGO. Við munum lesa nokkrar Biblíusögur og tengja boðskap þeirra við nútímann. Við munum bæði leika þærmeð léttum leikmunum og byggja þær með LEGO kubbum. Verið hjartanlega velkomin í barna- og æskulýðsstarfið í Fossvogsprestakalli. 

  • Date
    06
    2025 February

    Kótilettur og svo varð rauð viðvörun

    Stóri kótilettudagurinn fór fram í Bústaðakirkju miðvikudaginn 5. febrúar sl. kl. 12:00. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni og Andrea Þóra Ásgeirsdóttir kirkjuvörður höfðu veg og vanda að skipulagningu og framkvæmd dagskrárinnar. Glatt var yfir öllum þrátt fyrir að rauðar viðvaranir væru handan hornsins. Við þökkum öllum þátttökuna og minnum á eldri borgarastarfið sem fram fer í Bústaðakirkju alla miðvikudaga í vetur. 

     

  • Date
    31
    2025 January

    Ástin og lífið. Febrúar í Bústaðakirkju í tali, tónum og ljóðum

    Ástin verður á dagskrá í Bústaðakirkju í febrúar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra og samverur þrjú kvöld í tengslum við Valentínusardaginn, sem hafa ástina og kærleikann að leiðarljósi. Laugadaginn 15. febrúar verður síðan boðið upp á orgelleik og prestsþjónustu við hjónavígslur öllum að kostnaðarlausu. Ástarmessa verður síðan á dagskrá sunnudaginn 16. febrúar kl. 13. Kynnið ykkur dagskrána, sjá plakatið, og verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju. 

Fastir liðir

Helgihald