27
2024 maí

Góðvild, réttlæti og sannleikur eru þemu sunnudagsins 7. ágúst 2022. Guðsþjónusta með altarisgöngu fer fram í Grensáskirkju klukkan 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur kantors. Séra Þorvaldur Víðisson þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin. 

Staðsetning / Sókn