Messa í Grensáskirkju

Messa í Grensáskirkju kl. 11. Í guðspjallstexta dagsins er Jesús beðin um að skipta arfi en varar í staðin við ágirnd. Við veltum fyrir okkur hvort það sé í alvörunnu vont að eiga. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum, Kirkjukór Grensáskirkju leiðir sálmasöng og Jónas Þórir organisti spilar. Verði hjartanlega velkomin.