Fyrirbænir og kyrrð

Fyrirbænastundir fara fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga. Stundin hefst á orgelleik kl. 12 og tíu mínútum síðar hefst bænastundin sjálf. Eftir ritningarlestur, bænir og fyrirbænir er svo aftur leikið á orgel. 

Mögulegt er að leggja fram sínar fyrirbænir með því að skrifa þær á bænablöð sem prestarnir lesa, eða með því að senda prestunum tölvupóst eða hringja.

Verið hjartanlega velkomin í fyrirbænastund í Grensáskirkju.

Viltu láta biðja fyrir þér og þínum?

Fyrirbænastundir fara fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga. Stundin hefst á orgelleik kl. 12 og tíu mínútum síðar hefst bænastundin sjálf. Eftir ritningarlestur, bænir og fyrirbænir er svo aftur leikið á orgel. 

Mögulegt er að leggja fram sínar fyrirbænir með því að skrifa þær á bænablöð sem prestarnir lesa, eða með því að senda prestunum tölvupóst eða hringja.

Verið hjartanlega velkomin í fyrirbænastund í Grensáskirkju.