Fyrsta ferming vorsins í Grensáskirkju

Á pálmasunnudag kl 13 er fyrsta ferming vorsins í Grensáskirkju. Sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjónar ásamt Sólveigu Franklínsdóttur æskulýðsfulltrúa, Ástu Haraldsdóttur kantors og Kirkjukór Grensáskirkju. 

Fermingarbörnin mæta kl. 12.30. Athöfnin er öllum opin, nóg pláss í kirkjunni. 

Munið æfinguna kl. 16.30 á föstudaginn!