• Núverandi Grunnupplýsingar
  • Complete

Kirkjuprakkarar í Grensáskirkju

Kirkjuprakkarar í Grensáskirkju eru á aldrinum 6-9 ára (1.-4. bekk). Foreldrar skrá börn sín til þátttöku með því að skráningarblaðið, sem fylgir þessu bréfi á heimasíðu kirkjunnar kirkja.is eða með því að senda upplýsingarnar á netfangið daniel@kirkja.is. Umsjónarmenn starfsins og leiðtogar sækja börnin sem skráð eru yfir í Krakkakot, frístundarheimilið Hvassaleitisskóla og fylgja þeim yfir í Grensáskirkju, sé þess óskað. Börn sem ekki eru í Hvassaleitisskóla geta mætt beint í Grensáskirkju. Að starfinu loknu er börnunum fylgt í frístundaheimilið eða forráðamenn sækja börnin í kirkjuna eða þau bjarga sér heim.

 

Hvernig kemur barnið í starfið?
Að starfi loknu skal barnið: