Date
16
2023 March

Sorg og viðbrögð við missi

Sunnudaginn 12. mars sl. var boðið upp á fræðslufund um sorg og viðbrögð við missi. Fundurinn fór fram í Grensáskirkju í kjölfar messu og sóttu 40-50 manns fræðsluna. 

Date
27
2023 February

Rósa Björg Brynjarsdóttir fræddi um starfsemi Skjólsins

Rósa Björg Brynjarsdóttir umsjónarkona Skjólsins sagði stuttlega frá starfinu í Skjólinu og svaraði spurningum. Næst munu vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman mánudaginn 27. mars nk. kl. 12. Vertu hjartanlega velkomin.