14
2024 April

Skírdagskvöld: Fimm rauðar rósir

Á skírdagskvöld lýkur messu með Getsemanestund. Þá er altari kirkjunnar tæmt til að minnast þess að Jesús Kristur ,,svipti sig öllu, tók á sig þjóns mynd og varð mönnum líkur" (Kól 2.6-7). Davíðssálmur 22 er lesinn á meðan. Að síðustu eru settar fimm rauðar rósir á altarið sem tákn fyrir sár Jesú. 

Staðsetning / Sókn