03
2024 December

Mildi og miskunnsemi

Sunnudaginn 10. júlí klukkan 11 verður messa með altarisgöngu í Grensáskirkju. Mildi og miskunnsemi eru þeir tónar sem slegnir eru í textum dagsins sem er fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Kór Grensáskirkju syngur undir stjórn Kristínar Waage, þar sem nýlegir sálmar verða í fyrirrúmi. Séra Þorvaldur Víðisson þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.

Staðsetning / Sókn