13
2024
September
Jónas reynir að flýja
Jónas reynir að flýja
Biblíusaga helgarinnar er "Jónas reynir að flýja."
Guð hafði talað við Jónas og gefið honum mikilvægt vekefni. En Jónasi leist ekkert á verkefnið og reyndi að flýja ábyrgðina sína. Það gekk þó fremur brösulega.
Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.
Hægt er að hlusta á söguna hér.