24
2024 maí

Barnamessurnar í Bústaðakirkju að hefjast

Sunnudaginn 11. september kl. 11:00, verður fyrsta barnamessa haustsins í Bústaðakirkju. Jónas Þórir verður á hammondinu og flyglinum, barnasálmarnir verða sungnir, Biblíusaga sögð og bænir beðnar. Sóley Adda, Daníel Ágúst, Katrín Eir, séra Þorvaldur og messuþjónar leiða stundina. Verið hjartanlega velkomin.

Staðsetning / Sókn