Konur fengu rósir í Grensáskirkju á Konudaginn
Konur og stúlkur í helgihaldi Grensáskirkju fengu rós að gjöf við kirkjudyr á konudaginn. Þátttakan í helgihaldinu var prýðileg en 55 rósir voru gefnar.
Kórkonur úr Domus Vox sungu undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, við undirleik Ástu Haraldsdóttur organista.
Séra Þorvaldur Víðisson prédikaði og þjónaði fyrir altari ásamt messuþjónum. En prédikunina má nálgast hér.
Við þökkum öllum innilega fyrir þátttökuna í helgihaldi dagsins í Grensáskirkju og óskum öllum konum innilegar til hamingju með daginn.
Kórkonur úr Domus Vox sungu
Konur og stúlkur í helgihaldi Grensáskirkju fengu rós að gjöf við kirkjudyr á konudaginn. Þátttakan í helgihaldinu var prýðileg en 55 rósir voru gefnar.
Kórkonur úr Domus Vox sungu undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, við undirleik Ástu Haraldsdóttur organista. Hér má sjá þær á æfingu, rétt fyrir messuna.
Séra Þorvaldur Víðisson prédikaði og þjónaði fyrir altari ásamt messuþjónum. En prédikunina má nálgast hér.
Við þökkum öllum innilega fyrir þátttökuna í helgihaldi dagsins í Grensáskirkju og óskum öllum konum innilegar til hamingju með daginn.