Tendrum ljósin

Guðsþjónusta sunnudaginn 2. nóvember kl. 11.  

Kór Grensáskirkju undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista kirkjunnar leiðir söfnuðinn í söng. 

Sr. Sigríður Kristín þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. 

Á þessum fyrsta sunnudegi í nóvember minnumst við látinna ástvina í bæn og tendrum kertin á bænaaltarinu.