Almenn samverustund og gott samfélag
Félagsstarf eldriborgra, opið hús frá kl 12-16, tónleikar og steinamálun.
Félagsstarf eldriborgra, opið hús frá kl 12-16, tónleikar og steinamálun.
Miðvikudaginn 2. október kl. 13:00 fer fram eldri borgarastarf í Bústaðakirkju. Bleikur október hefst þennan dag með hádegistónleikum kl 12:05, þar sem Hallveig Rúnarsdóttir sópran syngur og Jónas Þórir organisti spilar.
Boðið verður upp á súpu í hádeginu og allir sem vilja leggja endurhæfingarmiðstöðinni Ljósinu lið, fá tækifæri til þess.
Eftir súpu verður boðið upp á steinamálun. Hólmfríður djákni leiðbeinir.
Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í Bústaðakirkju.
Umsjónaraðili/-aðilar