Messan í Grensáskirkju: Heilsa og fyrirgefning

Í messu í Grensáskirkju sunnudaginn 23. október - sem er Dagur heilbrigðisþjónustunnar - hugleiðum við tengsl heilsu og fyrirgefningar. Sr. María þjónar ásamt Antoníu Hevesi, Kirkjukór Grensáskirkju og messuþjónum. Heitt á könnunni fyrir og eftir messu. Verum innilega velkomin til kirkju.