Verum velkomin í messu í Grensáskirkju sunnudaginn 14. ágúst kl. 11. Sr. María þjónar ásamt messuþjónum, Ástu Haraldsdóttur og Kirkjukór Grensáskirkju. Heitt á könnunni eftir messu.