Messa í Grensáskirkju 19. janúar kl. 11:00
Við íhugum kraftaverk Jesú og umbreytandi mátt til góðs. Maríu móður Jesú og áhrifamátt trúarinnar fyrir m.a. konur.
Sr. Bryndís Böðvarsdóttir þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur kantors.
Gengið verður til altaris.
Molakaffi er í boði að lokinni messu.
Verið öll hjartanlega velkomin til messu!
Þegar vatn verður vín.
Umbreytandi máttur trúarinnar til góðs
Umsjónaraðili/-aðilar