Messa í Grensáskirkju

Yfirskrift ritningarlestra dagsins er ,, Að lifa í samfélagi hvert við annað” og munum við velta fyrir okkur hvað það felur í sér. Ungir tónlistarskólanemendur koma og spila fyrir okkur og Kirkjukór Grensáskirkju leiðir almennan messusöng. Ásta Haraldsdóttir organisti spilar og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.