Á kyrrðarstundum í Grensáskirkju gefst okkur tækifæri á að setjast niður í fallega kirkjurýminu, hlusta á hjartað og beina huganum að friði Guðs. Verum velkomin á þriðjudögum kl. 12.