Allir velkomnir, þátttaka ókeypis
Kyrrðarbænarstundir eru að hefjast að nýju í Grensáskirkju eftir sumarfrí. Stundirnar eru í kapellu kirkjunnar alla fimmtudaga kl. 18.15-19:00. Umsjón hafa sr. Bára Friðriksdóttir og Ingunn Björnsdóttir sálgætir. Stundirnar eru öllum opnar. Þau sem ekki hafa komið áður geta mætt tímanlega og fengið leiðbeiningar. Hlökkum til að taka á móti ykkur og eiga saman yndislega stund í kirkjunni.

Kyrrðarbænastundir
Kyrrðarbænastundir
Kyrrðarbænarstundir eru að hefjast að nýju í Grensáskirkju eftir sumarfrí. Stundirnar eru í kapellu kirkjunnar alla fimmtudaga kl. 18.15-19:00. Umsjón hafa sr. Bára Friðriksdóttir og Ingunn Björnsdóttir sálgætir. Stundirnar eru öllum opnar. Þau sem ekki hafa komið áður geta mætt tímanlega og fengið leiðbeiningar. Hlökkum til að taka á móti ykkur og eiga saman yndislega stund í kirkjunni.
Umsjónaraðili/-aðilar