Haustferð félagsstarfs eldriborgara 14.september kl 13:00

Farið verður 14. September kl 13:00 frá Bústaðakirkju. Ferðinni er heitið á Reykjanes. Við heimsækjum Rokksafnið í Reykjanesbæ, síðan verður farið að Garðskagavita þar sem við fáum kaffi og kruðerí í Lighthouse cafe. Eftir kaffið góða heimsækjum við Útskálakirkju þar sem að séra Sigurður Grétar Sigurðarson tekur á móti okkur.

Verð fyrir manninn er 6000 kr. Skráning er hjá Hólmfríði djákna í

Síma 5538500 eða holmfridur@kirkja.is fyrir þriðjudaginn 13.september.