Guðsþjónusta sunnudaginn 21. september - Domus Vox í Grensáskirkju

 
 
Við komum saman í kirkjunni okkar á sunnudaginn kl. 11 og heyrum frásögnina af því er Jesús læknar.  
Vera Hjördís Mats mun syngja einsöng. 
Kórkonur frá Domus Vox gleðja okkur með nærveru sinni og syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.  
Ásta Haraldsdóttir cantor leiðir söfnuðinn í söng. 
Messuþjónar og sr. Sigríður Kristín Helgadóttir þjóna fyrir altari.  
 
Verið velkomin í fallegu Grensáskirkju.