Þegar tinnitus bankar upp á...

Á sunnudaginn heyrum við frásagnir af lækningu úr Mattheusarguðspjalli.  

Líkþrár maður leitar til Jesús og hundraðshöfðingi biður um lækningu fyrir son sinn.  

Jesús svarar með orðunum:  "Far þú, verði þér sem þú trúir." 

Sr. Sigríður talar um tinnitus, ófögnuð sem margt fólk glímir við.  

Hvað er til ráða þegar engin eru ráðin?  Hvernig styrkir trúin okkur þá? 

Ásta Haraldsdóttir kantor kirkjunnar leiðir söfnuðinn í söng ásamt kórkonum úr Domus vox undir stjórn Margrétar Jóhönnu Pálmadóttur.