Fyrirbænir og kyrrð
Fyrirbænastund fer fram í hádeginu alla þriðjudaga kl. 12:00 í Grensáskirkju. Stundin hefst á orgelleik Ástu Haraldsdóttur organista. Um klukkan 12:10 hefst síðan fyrirbænastundin, sem samanstendur af ritningarlestrum og fyrirbænum. Hægt er að senda inn óskir um fyrirbænir á netföng prestanna eða með því að hringja í síma 528-8510. Prestar kirkjunnar leiða stundirnar. Þegar stundinni er lokið, um klukkan 12:30, er boðið upp á léttan hádegisverð. Verið hjartanlega velkomin í fyrirbænastund í Grensáskirkju.
Fyrirbænir í hádeginu alla þriðjudaga
Fyrirbænir í hádeginu alla þriðjudaga
Umsjónaraðili/-aðilar