Viltu láta biðja fyrir þér og þínum?

Fyrirbænastund fer fram í Grensáskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin hefst á orgelleik Ástu Haraldsdóttur organista. Fyrirbænastundin hefst síðan um kl. 12:10 og skipta prestarnir með sér þjónustunni. 

Hægt er að óska fyrirbæna í gegnum síma eða tölvupóst, eða koma á staðinn og skrifa fyrirbænir sínar á þar til gerða miða. Svo er hægt að taka þátt í stundinni. 

Verið hjartanlega velkomin til fyrirbæna í Grensáskirkju. 

Fyrirbænir og kyrrðarstund

Fyrirbænastund fer fram í Grensáskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin hefst á orgelleik Ástu Haraldsdóttur organista. Fyrirbænastundin hefst síðan um kl. 12:10 og skipta prestarnir með sér þjónustunni. 

Hægt er að óska fyrirbæna í gegnum síma eða tölvupóst, eða koma á staðinn og skrifa fyrirbænir sínar á þar til gerða miða. Svo er hægt að taka þátt í stundinni. 

Verið hjartanlega velkomin til fyrirbæna í Grensáskirkju.