Fyrirbænir og kyrrð

Fyrirbænastund fer fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin hefst á því að Ásta Haraldsdóttir organisti leikur á orgel. Bænastundin sjálf hefst síðan kl. 12:10, þar sem bornar eru upp þær fyrirbænir sem okkur hefur verið trúað fyrir. Prestar kirkjunnar skiptast á að leiða stundina. Stundin er öllum opin og er hægt að óska eftir því að beðið sé sérstaklega fyrir ástvinum og öðrum. Hægt er að mæta á staðinn eða hringja eða senda tölvupóst og óska eftir fyrirbænum. 

Verið hjartanlega velkomin í bænasamfélagið í Grensáskirkju.

Fyrirbænir og kyrrðarstund

Fyrirbænastund fer fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin hefst á því að Ásta Haraldsdóttir organisti leikur á orgel. Bænastundin sjálf hefst síðan kl. 12:10, þar sem bornar eru upp þær fyrirbænir sem okkur hefur verið trúað fyrir. Prestar kirkjunnar skiptast á að leiða stundina. Stundin er öllum opin og er hægt að óska eftir því að beðið sé sérstaklega fyrir ástvinum og öðrum. Hægt er að mæta á staðinn eða hringja eða senda tölvupóst og óska eftir fyrirbænum. 

Verið hjartanlega velkomin í bænasamfélagið í Grensáskirkju.