Viltu láta biðja fyrir þér og þínum?

Fyrirbænastundir fara fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga. Stundin hefst á orgelleik kl. 12 og tíu mínútum síðar hefst bænastundin sjálf. Eftir ritningarlestur, bænir og fyrirbænir er svo aftur leikið á orgel. 

Öllum viðstöddum er boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.

Verið hjartanlega velkomin í bænastund í Grensáskirkju.

Fyrirbænir og kyrrðarstund

Fyrirbænastundir fara fram í Grensáskirkju í hádeginu alla þriðjudaga. Stundin hefst á orgelleik kl. 12 og tíu mínútum síðar hefst bænastundin sjálf. Eftir ritningarlestur, bænir og fyrirbænir er svo aftur leikið á orgel. 

Öllum viðstöddum er boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.

Verið hjartanlega velkomin í bænastund í Grensáskirkju.