Pylsugrill og trúbadorinn Ketill Ágústsson

Nú fer vetrarstarfinu okkar að ljúka og við ætlum að kveðja veturinn með stæl, grilla pylsur og fá ungan og efnilegag trúbador í heimsókn. Ketill Ágústsson hefur verið að hasla sér völl í tónlistinni og ætlar að mæta með gítarinn og taka nokkur vel valin lög fyrir okkur. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Fossvogsprestakalls. Dagskráin hefst kl 13:00

Umsjónaraðili/-aðilar