
Pylsugrill og trúbadorinn Ketill Ágústsson
Pylsugrill og trúbadorinn Ketill Ágústsson
Nú fer vetrarstarfinu okkar að ljúka og við ætlum að kveðja veturinn með stæl, grilla pylsur og fá ungan og efnilegag trúbador í heimsókn. Ketill Ágústsson hefur verið að hasla sér völl í tónlistinni og ætlar að mæta með gítarinn og taka nokkur vel valin lög fyrir okkur. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Fossvogsprestakalls. Dagskráin hefst kl 13:00
Umsjónaraðili/-aðilar