Dagur díakoníunnar í Grensáskirkju

Sunnudaginn 14. september er dagur díakoníunnar í Grensáskirkju og lestrar dagsins fjalla um kærleiksþjónustu

 

Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista. Séra Laufey Brá Jónsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Gengið verður til altaris. 

 

Verið hjartanlega velkomin í messu í Grensáskirkju. 

Image
Dagur