Barnamessa í Bústaðakirkju
Barnamessur hefjast aftur sunnudaginn 11. janúar klukkan 11. Þá komum við saman og eigum góða stund í söng og gleði. Umfjöllunarefni dagsins er hugrekki og við fáum að heyra hvernig litla mýsla vinnur með hugrekki og leikum biblíusögu.
Karen, séra Laufey Brá og Jónas Þórir mæta hress og kát.
Við hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.
Barnamessa í Bústaðakirkju
Barnamessa í Bústaðakirkju
Barnamessur fara fram í Bústaðakirkju alla sunnudaga kl. 11. Biblíusögur og bænir, söngur og brúðuleikrit. Samvera í safnaðarheimilinu að lokinni stund í kirkjunni, ávaxtastund, djús og kaffi, leikföng og samvera. Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju.
Umsjónaraðili/-aðilar