Barnamessa

Barnamessa verður í Bústaðakirkju á sunnudaginn kl. 11. Daníel Ágúst djákni, Iðunn æskulýðsleiðtogi, sr. Eva Björk og Rebbi refur taka á móti börnunum. Jónas Þórir spilar á flygilinn. Það verður líf og fjör, söngur og gleði. Ávaxtastund í safnaðarheimilinu eftir barnamessuna.