Date
17
2023 March

Einn á hjóli í hnattferð

Kristján Gíslason, Hringfari, heimsótti eldri borgarastarf Bústaðakirkju, miðvikudaginn 15. mars sl. Við þökkum honum innilega fyrir fróðlegt erindi og góða samveru. 

Date
16
2023 March

Elín Elísabet á foreldramorgni í Bústaðakirkju

Fimmtudaginn 16. mars heimsótti Elín Elísabet Jóhannsdóttir fjölskyldu- og uppeldisfræðingur foreldramorgun í Bústaðakirkju. Foreldramorgnar fara fram hvern fimmtudag kl. 10 í Bústaðakirkju, gengið er inn af Bústaðavegi.Verið hjartanlega velkomin.

Date
16
2023 March

Skólahljómsveit Austurbæjar í barnamessu í Bústaðakirkju

Skólahljómsveit Austurbæjar lék nokkur vel valin lög í barnamessu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 12. mars sl., undir stjórn Snorra Heimissonar stjórnanda. Verið hjartanlega velkomin í barnamessurnar í Bústaðakirkju.