Date
15
2023
maí
Dásamleg vorhátíð barnastarfsins í Bústaðakirkju
Vorhátíð barnastarfsins í Bústaðakirkju fór fram sunnudaginn 14. maí kl. 11. Vorhátíðin markar lok vetrarstarfsins og munu barnamessurnar hefjast að nýju í ágúst/september. Guðsþjónusturnar í Bústaðakirkju í sumar verða kl. 20. Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.
Image

Guðsþjónusta og handverkssýning á uppstigningardag
Image

Karlakaffi, samvera fyrir eldri karla
Image

Vorhátíð barnastarfsins
Image

Barnamessa í Bústaðakirkju
Image

Messa í Bústaðakirkju
Image

Síðasta prjónakaffi vetrarins verður þriðjudaginn 16.maí og við förum í ferðalag.
Image

Vorferð félagsstarfs eldriborgara verður farin miðvikudaginn 10.maí kl 13:00 frá Bústaðakirkju
Image

Félagsstarf eldriborgara 13:00-16:00 miðvikudag
Image
