22
2024 December

Sumarstund í Bústaðakirkju alla sunnudaga kl. 20

Kvöldguðsþjónusturnar í Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 20 eru notalegar og nærandi stundir. Sunnudagskvöldið 2. júlí fáum við að hlusta á fagran söng Grétu Hergils við meðleik Jónasar Þóris. Sr. María G. Ágústsdóttir flytur hugleiðingu og þjónar ásamt messuþjónum. Heitt á könnunni eftir stundina. 

Staðsetning / Sókn