26
2024
November
Páskar í Fossvogsprestakalli 2024
Páskar í Fossvogsprestakalli 2024
Á páskadagsmorgni komum við saman í kirkjunum okkar til að fagna upprisu frelsarans. Hefð er fyrir því að kalla fólk til guðsþjónustu kl. 8 þennan helga morgun.
Eftir guðsþjónustu er borinn fram morgunverður í boði sóknarnefnda Grensás- og Bústaðasókna í báðum kirkjum.
Verum velkomin til kirkju á helgum páskum.