09
2024 September

Sál verður Páll

Biblíusaga helgarinnar er "Sál verður Páll."

Sál var reiður maður sem að þoldi ekki fólkið sem að trúði á Jesú. Hann vildi setja þau öll í fangelsi. En dag einn birtist honum mikið ljós. Hann sá ekkert fyrir birtunni en heyrði rödd tala við hann. Gæti þetta hafa verið Jesú?

Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.

 

Hægt er að hlusta á söguna hér.