02
2024 December

Örkin hans Nóa

Biblíusaga helgarinnar er "Örkin hans Nóa." Nói fékk mikilvægt verkefni sem hann tók af mikilli alvöru. Hann fékk nefnilega verkefnið frá Guði. Hann átti að byggja gríðarlega stóra örk sem að myndi rúma allar dýrategundir jarðarinnar og bjarga þeim frá flóði.
Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.
Hægt er að hlusta á söguna hér.