Sólarupprás í Fossvogskirkjugarði

Útiguðsþjónusta fer fram við sólarupprás á Páskadag, sunnan við Fossvogskirkju, við anddyrið og Jesú-styttu Bertels Thorvaldsens, þar sem Jesús segir: Komið til mín

Bænir, sálmar og lestur undir berum himni, svo verður boðið til altarisgöngu inni í Fossvogskirkju. 

Jónas Þórir leikur á orgel Fossvogskirkju undir lok stundarinnar. 

Séra Ingólfur Hartvigsson og séra Þorvaldur Víðisson þjóna. 

Við styttu Bertels Thorvaldsens

Útiguðsþjónusta fer fram við sólarupprás á Páskadag, sunnan við Fossvogskirkju, við anddyrið og Jesú-styttu Bertels Thorvaldsens, þar sem Jesús segir: Komið til mín

Bænir, sálmar og lestur undir berum himni, svo verður boðið til altarisgöngu inni í Fossvogskirkju. 

Jónas Þórir leikur á orgel Fossvogskirkju undir lok stundarinnar. 

Séra Ingólfur Hartvigsson og séra Þorvaldur Víðisson þjóna.